top of page
The Full Story
About
Áður en þú sendir okkur endurnýjunarbeiðni vinsamlegast staðfestu hvort þú sért búin með allar afgreiðslur lyfseðilsins. Þú sérð það í Heilsuveru undir Lyfseðlar.
Undaþágulyf eins og t.d. Utrogest geta tekið allt að 4 daga að birtast í Heilsuveru eftir að lyfseðill hefur verið sendur frá okkur þar sem þau fara fyrst í gegnum samþykkt hjá Lyfjastofnun
Ef um neyðartilfelli er að ræða hafið samband við 112.
bottom of page