top of page

FRÆÐSLA FYRIR FYRSTA VIÐTAL

Myndbandið hér fyrir neðan innifelur

mikilvæga fræðslu fyrir skjólstæðinga okkar.

Hér eru nokkrar glærur sem munu á rétt fjórum mínútum

gefa þér fræðandi efni um breytingaskeiðið og tíðahvörf.

Ps. Það að þú horfir á fræðsluna fyrir tímann gefur okkur líka

meiri tíma fyrir gott samtal þegar við hittumst

hvort heldur sem það verði á fjarfundi eða í raunheimum.

Sjáumst bráðum ;)

bottom of page