top of page
Writer's pictureHarpa Lind

Heildræn hjartaheilsa


Tíminn í kringum breytingaskeiðið er góður tími til að staldra við og endurskoða lífið í heild sinni. Allar jákvæðar breytingar, stórar og smáar, geta með tímanum skipt sköpum til að minnka líkurnar á hjarta og æðasjúkdómum.

Fyrir konur sem eru komnar í tíðahvörf er mikilvægt að átta sig á að það er aldrei of seint að byrja að gera jákvæðar breytingar í átt að betri heilsu.


Hvað geta konur gert sjálfar til að minnka líkurnar á hjarta og æðasjúkdómum:


Hvað geta konur gert í samvinnu við heilbrigðisstarfsmann til að minnka líkur á hjarta og æðasjúkdómum:

  • Fylgjast reglulega með blóðþrýsingi, blóðsykri og blóðfitum

  • Upplýstu lækninn þinn um þína kvenheilsusögu. (sjá nánar: Tengsl hjartaheilsu og kvenheilsusögu (gynamedica.is)

  • Það er mikilvægt að læknirinn þinn fái upplýsingar frá þér varðandi óreglulegar blæðingar, vandamál á meðgöngum, ef þú hefur farið í gegnum krabbameinsmeðferð og hvenær þú fórst í tíðahvörf.


Tíminn í kringum breytingaskeiðið er mikilvægur gluggi til þessa að eiga gott samtal við þinn heilbrigðisstarfsmann um þína áhættuþætti og hvernig best er fyrir þig að fyrirbyggja hjarta og æðasjúkdóma.


Heimildir:


642 views0 comments

コメント


bottom of page