top of page

 

Alþjóðlegar klínískar leiðbeiningar mæla með eftirfylgni árlega til þess að taka stöðuna og meta áhættuþætti sem og persónulegan árangur hormónauppbótarmeðferðar.

Þú smellir á hnappana hér fyrir neðan til þess að bóka tíma í endurkomu hjá hjúkrunarfræðingi og velur þann tíma sem að hentar þér best. Fyrir tíma hjá lækni sendir þú inn beiðni um bókun með því að ýta á „Bóka tíma hjá lækni" og við sendum þér tölvupóst og bjóðum þér tíma eins fljótt og auðið er.

(Ath. bókunarsíða okkar mun innifela læknatíma innan skamms.)

Endurkoma hjá hjúkrunarfræðingi kostar kr. 15.900.-

Endurkoma hjá lækni kostar kr. 20.900.-

Endurkomur: Læknir

20.900krPrice
    bottom of page