top of page

Ertu að velta fyrir þér hvort breytingaskeiðs ráðgjöf og meðferð

sé það sem þú þarft eða ertu með almennar spurningar um kvenheilsu, breytingaskeiðið og þig? 

 

Hér getur þú bókað 10 mínútna fjarviðtals ráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingunum okkar.

 

Hjá þeim færð þú svör við spurningum og vangaveltum sem þú hefur varðandi kvenheilsu eins og t.d. fræðsla um hormóna-meðferðir, PMS, snemmbúið breytingaskeið eða breytingaskeiðið og tíðahvörfin almennt.

 

Viðtalið er 10 mínútur og kostar kr. 6.900.-

Ath. Kynningarverð út

maí 2024

í tilefni af 2 ára afmæli GynaMEDICA.

Kr. 4.900.-

Hvar á ég að byrja?

4.900krPrice
    bottom of page