top of page
j-lee-BnN3oRXuUFo-unsplash (2)_edited_ed

Hjá okkur getur þú bókað 30 mín viðtal hjá hjúkrunarfræðingi og fengið fræðslu og ráðgjöf um tíðahringinn þinn. 

Að þekkja inn á eigin líkama

er mikill máttur!

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu þar sem einstaklingurinn er ávallt í fyrirrúmi.

Viðtal við hjúkrunarfræðing

kostar kr. 15.900.-

brown gift box_edited_edited_edited_edit

Viltu gefa öðrum tíma hjá GynaMEDICA

í ráðgjöf og/eða meðferð?

Þú getur keypt gjafabréf

sem nota má uppí þjónustur GynaMEDICA. 

Verð frá kr. 15.900 - 32.900.-

lykkjan_edited_edited.jpg

 

Við bjóðum upp á lykkju-uppsetningar hjá lækni.

Lykkjurnar sjálfar kosta frá

15-28 þús krónur úr apóteki.

 

Læknisheimsókn fyrir lykkju-uppsetningu kostar 15.900.- kr.

*Ath GynaMEDICA er ekki hluti af

sjúkratryggingakerfi Íslands. 

Hormone-Replacement-Therapy_edited_edite

BÓKA ENDURKOMU
HJÁ LÆKNI EÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGI

Alþjóðlegar klínískar leiðbeiningar mæla með eftirfylgni árlega til þess að taka stöðuna og meta áhættuþætti sem og persónulegan árangur hormónauppbótarmeðferðar.

Þú getur smellt hér til þess að bóka tíma í endurkomu.

 

Endurkoma hjá lækni

kostar kr. 21.900.-

Endurkoma hjá hjúkrunarfræðingi kostar kr. 15.900.-

pexels-monstera-6621224_edited_edited.jp

Streitu og orkustjórnun getur skipt sköpum fyrir konur sem ganga í gegnum hormónabreytingar vegna breytingaskeiðsins eða annarra heilsutengdra ástæðna.

Að ná tökum á streitunni og finna bjargráð sem vinna gegn óhóflegri streitu getur verið lykilatriði fyrir heilsu kvenna. 

Tími hjá Sonju Bergmann hjúkrunar- og fjölskyldufræðingi er 50 mín og kostar kr. 24.900.-

Wellness Coach_edited_edited_edited_edit

PERSÓNULEG
HEILSUMARKÞJÁLFUN
HJÁ HJÚKRUNARFRÆÐING/HEILSUMARKJÁLFA
GYNAMEDICA

Heilsumarkþjálfun er fyrir konur sem vilja bæta andlega og líkamlega heilsu og skapa sér persónuleg markmið sem veita árangur!

Heilsumarkþjálfun hjá Hörpu Lind hjúkrunarfræðingi og heilsumarkþjálfa er 50 mín og kostar 24.900.-

 

Heilsumarkþjálfun innifelur dýrmætar upplýsingar sem og uppskriftir og gengur út á persónulega markmiðasetningu með rafrænni eftirfylgni. 

Hands on Stomach_edited_edited_edited_edited_edited_edited.jpg

Streitu og orkustjórnun getur skipt sköpum fyrir konur sem ganga í gegnum hormónabreytingar vegna breytingaskeiðsins eða annarra heilsutengdra ástæðna.

Að ná tökum á streitunni og finna bjargráð sem vinna gegn óhóflegri streitu getur verið lykilatriði fyrir heilsu kvenna. 

Tími hjá Sonju Bergmann hjúkrunar- og fjölskyldufræðingi er 50 mín og kostar kr. 24.900.-

Birth Control Treatment_edited_edited_ed

Hjá okkur getur þú bókað 30 mín viðtal hjá hjúkrunarfræðingi

og fengið fræðslu og ráðgjöf

með hvaða getnaðarvarnir geti best hentað þér.

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu þar sem einstaklingurinn er ávallt í fyrirrúmi.

Viðtal við hjúkrunarfræðing

kostar kr. 15.900.-

Love_edited_edited_edited_edited_edited.

Þegar litið er heildrænt á heilsu einstaklings þarf að líta á líkamlega, andlega og félagslega þætti sem heildarmynd. 

Áhrif fjölskyldunnar og fjölskyldutengsla spila þar stóran þátt og getur verið lykill að því að einstaklingi eða fjölskyldu vegni vel. 

Tími fyrir pör og fjölskyldur hjá Sonju Bergmann hjúkrunar- og fjölskyldufræðingi er 50 mín og kostar kr. 24.900.-

Shopping Online_edited_edited_edited.jpg

NETNÁMSKEIÐ
GYNAMEDICA

Hér finnur þú netnámskeið GynaMEDICA

Tímabókun móttekin -

Við höfum samband eins fljótt og auðið er.

bottom of page