top of page

ENDURKOMA OG EFTIRFYLGNI


Fyrir þig sem ert búin að koma í Breytingaskeiðið -ráðgjöf og meðferð. Ef þú varst að byrja á hormónameðferð mælum við með því að þú komir í eftirfylgni um 3 mánuðum eftir upphaf meðferðar til að meta stöðuna og ákveða framhaldið.

Þú getur valið um að hitta hjúkrunarfræðing eða lækni sem og valið um fjarviðtal eða staðarviðtal.

Fyrir tímann færð þú aftur sendan einkennalista.

 

Gott er að fara í blóðprufur fyrir tímann. Við leggjum inn beiðni fyrir blóðprufu í Sameind eða á heilsugæsluna ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðisins.

Viðtal við lækni
kr. 20.900.-

Viðtal við hjúkrunarfræðing
kr. 15.900.-

bottom of page