top of page
Fræðandi bækur

Þrátt fyrir að tíðahvörf séu eitthvað sem nánast allar konur ganga í gegnum eru rangar greiningar, misvísandi upplýsingar og skömm ótrúlega algeng. Í bókinni afhjúpar Dr. Louise goðsögnina um tíðahvörf og sýnir fram á hvers vegna konur á öllum aldri ættu að vera meðvitaðar um einkenni breytingaskeiðsins. Fjallað er um nýjustu rannsóknir sem og reynslu fjölda kvenna sem hafa staðið í stappi við að fá rétta greiningu og viðeigandi meðferð. Þýðing og útgáfa bókarinnar er samstarfsverkefni Króníku og GynaMEDICA.

Hér fyrir neðan má finna inngang bókarinnar og yfirlit yfir kaflana í bókinni, tilvísanaskrá, ítarefni og ýmsan fróðleik.

bottom of page