top of page

FRÆÐSLU FYRIRLESTRAR Í BOÐI

Við leggjum mikla áherslu á fræðslu og upplýsingagjöf sem byggir á nýjustu rannsóknum og upplýsingum. 

 

Við tökum að okkur fræðslu fyrirlestra um breytingaskeiðið þar sem hjúkrunarfræðingar og læknar GynaMEDICA mæta á staðinn.

Við aðlögum erindin að þeim hópum sem eru að tala við til að tryggja að hver hópur fái sem mest út úr fræðslunni. Við nálgumst meðhöndlun á breytingaskeiði heildrænt og því margt sem þarf að huga að en við tökum t.d. á eftirfarandi þáttum:

  • Lífsskeið kvenna og tíðahringurinn.

  • Kynhormónin, blóðtappar og þjálfun.

  • Hvað er breytingaskeið og tíðahvörf?

  • Einkenni og ástæður þeirra.

  • Áhrif á heilsu kvenna og lífsgæði.

  • Hormónauppbótarmeðferð.

  • Þyngdarstjórnun.

  • Hvað getum við gert sjálfar? Lífsstíll, svefn og matarræði.

Til þess að bóka fræðsluerindi hafðu samband við gynamedica@gynamedica.is

Rannsóknir.png

Við höfum heimsótt fjölda vinnustaða og félagasamtök og tekið þátt í hinum ýmsu fræðslu viðburðum.

 

Við höfum verið með fræðslu erindi víða t.d. hjá:

VIRK, ÁTVR, FÍA, FFÍ, HREYFINGU, Framvegis endurmenntun, Arion Banka, Hafnafjarðarbæ, BHM og hinum ýmsu félagasamtökum. 

bottom of page