top of page
ENDURNÝJUN LYFSEÐILS
Áður en þú sendir okkur endurnýjunarbeiðni vinsamlegast staðfestu hvort þú sért búin með allar afgreiðslur lyfseðilsins. Þú sérð það í Heilsuveru undir Lyfseðlar.
Undaþágulyf eins og t.d. Utrogest geta tekið allt að 5 daga að birtast í Heilsuveru eftir að lyfseðill hefur verið sendur frá okkur þar sem þau fara fyrst í gegnum samþykkt hjá Lyfjastofnun
Þjónustugjald fyrir lyfjaendurnýjun er kr. 1.600.-
Með því að ýta á Greiða færist þú yfir í örugga greiðslumiðlun.
Þegar greiðsla er staðfest getur tekið allt að 5 daga þar til lyfseðill þinn birtist í heilsuveru.
Ath! Áður en þú óskar eftir lyfjaendurnýjun er gott að skoða hvort lyfseðill sé virkur í Heilsuveru.
Þú gætir verið með fjölnota lyfseðil.
bottom of page