top of page

Hvar á ég að byrja?

Veist þú ekki hvar þú átt að byrja eða ertu með almennar spurningar um breytingaskeiðið og þig? 

 

Þú getur bókað núna 10 mínútna fjarviðtals ráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingunum okkar. Þar getur þú fengið svör við spurningum eins og t.d. hormóna meðferðir, PMS, snemmbúið breytingaskeið, breytingaskeiðið og tíðahvörfin almennt.

 

Viðtalið kostar 9900*.  Ef í framhaldi þú vilt sækja þér ráðgjöf og meðferð um breytingaskeiðið þá gengur upphæðin uppí fyrsta viðtal við lækni og hjúkrunarfræðing.

* Plús KARA þjónustugjald 1.5% - 2% 

bottom of page