top of page

FYRIR SKJÓLSTÆÐINGA GYNA

Smellið á viðeigandi samskipta box og fyllið inn þær upplýsingar sem beðið er um.

Við hvetjum þig til að kynna þér Spurt og Svarað áður en þú sendir okkur fyrirspurn þar sem mörgum spurningum er svarað þar.

Ef um neyðartilfelli er að ræða hafið samband við 112.

Ertu með spurningu eða þarftu að koma skilaboðum til okkur? Hér getur þú sent heilbrigðisstarfsfólki GynaMEDICA spurningu eða skilaboð.

Ertu búin með afgreiðslur lyfseðilsins?  Hér sendir þú okkur beiðni um endurnýjun lyfseðils.

Er langt síðan þú komst til okkar síðast? Ef þig vantar tíma í endurkomu smelltu á myndina og við finnum tíma fyrir þig.

Ertu búin að fara í blóðprufu á okkar vegum? Láttu okkur vita með því að ýta á hnappinn hér fyrir ofan. 

bottom of page