Við vinnum saman sem teymi læknis og hjúkrunarfræðings með það að markmiði að styðja, fræða og fylgja konum eftir á umbreytingartíma breytingaskeiðsins.
Hvar á ég að byrja?
Breytingaskeiðið
Lykkjan
Endómetríósa
Endurkomur & eftirfylgni
Leghálsskimun
Heilsuhandleiðsla
Para & fjölskylduráðgjöf
Hvað get ég
gert núna?
Það besta sem við getum gert
fyrir sjálf okkur og aðra er að hlúa vel að eigin líðan og heilsu.
Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur en aukin fræðsla um breytingaskeiðið, mataræði og hreyfingu stuðlar að betri heilsu og líðan kvenna.