top of page
Fræðslugreinar

Efnaskiptaheilsa kvenna á miðjum aldri. Af hverju breytist líkaminn og hvað er til ráða?
Margar konur á miðjum aldri taka eftir þyngdaraukningu eða breytingu á því hvernig fituforðinn safnast fyrir á líkamanum, þrátt fyrir að...
3 min read
263
0

Mars - mánuður tileinkaður vitundarvakningu um eggjastokkakrabbamein
Mars er alþjóðlegur mánuður tileinkaður vitundarvakningu um eggjastokkakrabbamein ( Ovarian Cancer Awareness Month ). Af því tilefni...
2 min read
57
0


Endómetríósa og breytingaskeiðið
Hvað er endómetríósa? Endómetríósa er algengt kvenheilsuvandamál sem hefur áhrif á milljónir kvenna um allan heim. Orðið...
3 min read
135
0


Miklar blæðingar og járnskortur
Járnskortsblóðleysi (e. iron deficiency anemia) er skortur á járni í blóðinu sem getur verið með eða án skorts á rauðum blóðkornum. Rauðu...
3 min read
314
0

Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf
Þrátt fyrir að tíðahvörf séu eitthvað sem nánast allar konur ganga í gegnum eru rangar greiningar, misvísandi upplýsingar og skömm...
1 min read
199


ADHD og breytingaskeiðið
ADHD hefur lengi verið tengt við börn og ungt fólk, en á síðustu árum hefur athyglin færst meira að fullorðnum konum. Stúlkur og konur...
3 min read
409
0


Jólastreita
Margir vilja meina að jólahátíðin sé einn af mest töfrandi tíma ársins, en fyrir margar konur getur hún verið krefjandi og...
2 min read
404
0


Geðheilsa kvenna á breytingaskeiði
Breytingaskeiðið getur svo sannarlega haft áhrif á geðheilsu kvenna. Geðræn einkenni geta skotið upp kollinum í fyrsta skipti á ævinni á...
3 min read
828
0

Ávinningur hormónameðferðar/MHT
Breytingaskeiðið / tíðahvörf er náttúrulegt ferli sem allar konur í heiminum fara í gegnum á einhverjum tímapunkti í lífinu. Af öllum...
2 min read
810
0


Hvað þarf að hafa í huga áður en hormónameðferð hefst?
Áhrifaríkasta meðferðin við einkennum breytingaskeiðs og tíðahvarfa er svokölluð hormónameðferð (menopause hormone treatment - hér eftir...
3 min read
826
0

Tíðahvörf út frá mismunandi sjónarhornum
Breytingaskeiðið og tíðahvörf eru einstakt líffræðilegt ferli sem hefur lengi vakið athygli vísindamanna, ekki aðeins vegna þeirra...
2 min read
553
0


Október -mánuður breytingaskeiðsins
Október er ekki aðeins mánuður haustlitanna heldur einnig mánuður tileinkaður breytingaskeiðinu. Um ræðir tímabil sem allar konur ganga í...
2 min read
412
0
bottom of page