BREYTINGASKEIÐS RÁÐGJÖF OG MEÐFERÐ
HEILSUHANDLEIÐSLA
Fáðu speglun á heilsuna þína með heilbrigðisstarfsmanni.
Stendur þú á krossgötum varðandi heilsuna?
Ertu að gera vel, en langar að gera enn betur?
-
Heilsuhandleiðsla styður við konur sem vilja gera varanlegar lífstílsbreytingar sem leiða þær í átt að betra jafnvægi andlega og líkamlega
-
Heilsuhandleiðsla hjálpar konum að kortleggja heilsutengda þætti og veitir aðstoð við að setja raunhæf markmið út frá einstaklingsmiðuðum þörfum
Þessi þjónusta hentar vel fyrir konur:
-
Á breytingaskeiði og eftir tíðahvörf
-
Sem eru að upplifa tíðahringstengd vandamál
-
Sem eru með PCOS
-
Konur sem vilja bera ábyrgð á heilsunni sinni með aðstoð fagaðila
Fagaðilar eru reynslumiklir hjúkrunarfræðingar með brennandi áhuga á kvenheilsu
Sonja Bergmann, hjúkrunar og fjölskyldufræðingur og Harpa Lind hjúkrunarfræðingur/heilsumarkþjálfi, LMCA ( Certificated Lifestyle Medicine Health Professional).
Þú átt skilið að fá speglun á þína heilsu
Heilsan er á þinni ábyrgð - við hjálpum þér að taka réttu skrefin, bókaðu tíma í dag!
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi bókanir getur þú sent okkur tölvupóst á bokanir@gynamedica.is