Þegar litið er heildrænt á heilsu einstaklings þarf að líta á líkamlega, andlega og félagslega þætti sem heildarmynd.
Áhrif fjölskyldunnar og fjölskyldutengsla spila þar stóran þátt og getur verið lykill að því að einstaklingi eða fjölskyldu vegni vel.
Á breytingaskeiðinu upplifa konur oft breytingu á upplifun sinni af streitu. Það sem var ekkert mál áður er allt í einu orðið mikið mál.
Streitu og orkustjórnun getur skipt sköpum fyrir konur sem ganga í gegnum hormónabreytingar vegna breytingaskeiðsins.
Að ná tökum á streitunni og finna bjargráð sem vinna gegn óhóflegri streitu til lengri tíma getur verið lykilatriði fyrir heilsu kvenna á breytingaskeiði.
Sonja Bergmann er hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur sem veitir persónulega handleiðslu en hún hefur sérhæft sig í að vinna með streitu starfsfólks inn á vinnustöðum og á breytingaskeiðstímabilinu.
Tíminn er 60 mín og kostar kr. 24.900.-
top of page
24.900krPrice
bottom of page