top of page
hormonautanumhald.png

Hormónautanumhald

Stuðningur og eftirfylgd

Hormónautanumhald er þjónusta fyrir nýja skjólstæðinga GynaMEDICA.

Viðtal við hjúkrunarfræðing ætlað konum sem eru nú þegar á hormónameðferð en vantar:

  • Utanumhald og eftirfylgni varðandi meðferðina.

  • Aðstoð við að finna út hvort meðferðin sé rétt stillt miðað við þínar þarfir.

  • Heildræna nálgun á heilsuna þar sem við kortleggjum heildarmyndina og aðstoðum ef þarf að gera betur í heilsutengdum þáttum.

 

Æskilegt er að fara í blóðprufu fyrir tímann fastandi áður en þú notar hormóna þann daginn, svo samtal við hjúkrunarfræðing verði hnitmiðaðra. Hér getur þú óskað hér eftir blóðprufubeiðni.


ATH Ef þörf er á frekara mati, breytingu á lyfjum eða læknisskoðun tryggjum við aðgengi að læknum Gynamedica, sá kostnaður er ekki innifalinn í verðinu á þessari þjónustu. 

bottom of page