top of page

Streitu- og orkustjórnun - Handleiðsla


Finnur þú fyrir breytingum á streituþolinu þínu?

  • 50 min
  • 19.500 íslenskar krónur
  • Lífsteinn, Álftamýri 1-5

Lýsing

Á breytingaskeiðinu upplifa konur oft breytingu á upplifun sinni af streitu. Það sem var ekkert mál áður er allt í einu orðið mikið mál. Streitu og orkustjórnun getur skipt sköpum fyrir konur sem ganga í gegnum hormónabreytingar vegna breytingaskeiðsins. Að ná tökum á streitunni og finna bjargráð sem vinna gegn óhóflegri streitu til lengri tíma getur verið lykilatriði fyrir heilsu kvenna á breytingaskeiði. Sonja veitir persónulega handleiðslu en hún hefur sérhæft sig í að vinna með streitu starfsfólks inn á vinnustöðum og í breytingaskeiðinu. Til að bóka tíma hafðu samband við gynamedica@gynamedica.is.


Reglur vegna afbókunar

Hvaða reglur gilda um afbókanir? Bókaðir tímar þurfa að vera afbókaðir með minnst 24 klst fyrirvara til að komast hjá gjaldtöku. Rukkað er fullt gjald fyrir bókaða tíma sem ekki er mætt í. Þú getur afbókað viðtal með því að senda tölvupóst til bokanir@gynamedica.is.


bottom of page