top of page

Para og fjölskyldumeðferð


Para - og fjölskyldumeðferð aðstoðar einstaklinga og fjölskyldur til bættrar heilsu og aukinnar getu

  • 50 minutes
  • 19.500 íslenskar krónur
  • Lífsteinn, Álftamýri 1-5

Lýsing

Þegar litið er heildrænt á heilsu einstaklings þarf að líta á líkamlega, andlega og félagslega þætti sem heildarmynd. Áhrif fjölskyldunnar og fjölskyldutengsla spila þar stóran þátt og getur verið lykill að því að einstaklingi eða fjölskyldu vegni vel. Til að bóka tíma þá sendir þú póst til gynamedica@gynamedica.is.


Reglur vegna afbókunar

Hvaða reglur gilda um afbókanir? Bókaðir tímar þurfa að vera afbókaðir með minnst 24 klst fyrirvara til að komast hjá gjaldtöku. Rukkað er fullt gjald fyrir bókaða tíma sem ekki er mætt í. Þú getur afbókað viðtal með því að senda tölvupóst til bokanir@gynamedica.is.


bottom of page