
Para og fjölskyldumeðferð
Para - og fjölskyldumeðferð aðstoðar einstaklinga og fjölskyldur til bættrar heilsu og aukinnar getu
Service Description
Þegar litið er heildrænt á heilsu einstaklings þarf að líta á líkamlega, andlega og félagslega þætti sem heildarmynd. Áhrif fjölskyldunnar og fjölskyldutengsla spila þar stóran þátt og getur verið lykill að því að einstaklingi eða fjölskyldu vegni vel. Til að bóka tíma þá sendir þú póst til gynamedica@gynamedica.is.


Cancellation Policy
Hvaða reglur gilda um afbókanir? Þegar tími er bókaður greiðist 20% staðfestingagjald. Eftirstandandi upphæð greiðist í lok tímans, annað hvort á staðnum eða gegnum greiðslulink sem þú færð sendan eftir tímann. Hægt er að breyta tíma allt að 24 klst fyrir áætlaðan tíma og staðfestingagjald gengur upp í nýjan tíma. Ef tími er afbókaður <24 klst er staðfestingagjald ekki endurgreitt. Þú getur afbókað tíma með því að senda tölvupóst á bokanir@gynamedica.is.