top of page
Dagur Breytingaskeiðsins 2022
Í tilefni af degi breytingaskeiðsins þann 18. október 2022 stóð GynaMEDICA fyrir fræðsluviðburði á Grand Hótel.
Húsfyllir var á viðburðinn og fleiri hundruð fylgdust með í beinu streymi.
Hér fyrir neðan má finna upptökur af þeim fræðslu og reynslu erindum sem þar komu fram sem og ljósmyndum frá viðburðinum á Grand Hótel.
Breytingaskeiðið er í þínum höndum;
Sonja Bergman & Harpa Lind hjúkrunarfræðingar GynaMEDICA.
Kynning á VIRK;
Líney Árnadóttir frá forvarnarsviði VIRK.
Í blóma lífsins eða hvað?
Tinna Sigurðardóttir segir frá eigin reynslu.
Er þetta allt í hausnum á þér?!
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og meðstofnandi GynaMEDICA.
When the bleeding stops
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, danshöfundur.
Ljósmyndir frá fræðsluviðburðinum
á Grand Hótel
bottom of page